Ganga í Spoex


Með því að ganga í Spoex getur þú haft áhrif á að ná fram úrbótum í málefnum psoriasis- og exem sjúklinga því hver nýr félagsmaður eykur vægi samtakanna bæði inn á og út á við. Rödd liðsheildarinnar hljómar alltaf hærra en einstaklings. Þú færð fræðslu og leiðbeiningar um sjúkdómana.

Spoex gefur út eitt veglegt fréttablað á ári með góðum fræðigreinum og öðrum notadrjúgum upplýsingum fyrir félagsmenn sína. Þangað geta félagsmenn líka beint spurningum sínum og vangaveltum.

Félagsgjaldið er 3.500 kr. á ári og greiðist það einu sinni á ári í júní.
Aldraðir og öryrkjar greiða kr.1750.
Fjölskyldugjald er kr. 5.250.

Til að gerast félagsmaður skaltu fylla út eyðublaðið hér að neðan og smella á „Sækja um“.

Athugið að þeir reitir sem eru merktir með stjörnu (*) verður að fylla út.